Spínat lífrænt

Vörunúmer Eining Þyngd
781 Poki 200 gr
7813 Poki 1,13 kg
Áhrif næringarefna í spínati

Spínat inniheldur eftirfarandi hlutfall af daglegu næringarviðmiði fyrir fullorðna:

A vítamín (45%), sem er mikilvægt fyrir sjónina, eðlilega slímhúð, virkt ónæmiskerfi, vöxt, frumuskiptingu og frjósemi. 

E vítamín (10%), sem örvar ónæmiskerfið, hindrar öldrun húðarinnar, aðstoðar við súrefnisflutning, bætir blóðrásina og hefur æðaútvíkkandi áhrif.

C vítamín (65%),  sem tekur þátt í myndun kollagens (collagen) sem er mikilvægt byggingarefni í brjóski, sinum, æðum, beinum, tönnum og húð.

Fólat (75%), sem er nauðsynlegt fyrir efnaskipti kjarnsýra. Konum, sem hyggja á barneignir, er ráðlagt að borða fólatríkan mat áður en meðganga hefst.

Kalk (12%), sem er mikilvægt fyrir bein- og tannheilsu.

Kalíum (23%), sem gegnir mikilvægu hlutverki virkni taugakerfisins og í frumum líkamans.

Járn (32%), er nauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og gegnir hlutverki við myndun taugaboðefna og við þroskun á heila.

Innihald - Næringargildi

Hollt & Gott ehf. var stofnað árið 1995. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í fullvinnslu á fersku grænmeti, ferskum salatblöndum, niðurskornum ávöxtum, brauðsalötum og sósum. Framleiðsluvörur fyrirtækisins eru jafnt fyrir neytendamarkað og stóreldhús ásamt vörum og hráefni fyrir salatbari í verslunum og fyrirtækjum.

FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI


© 2014 Hollt og Gott ehf - Kt: 520795-2439 - Fosshálsi 1 - 110 Reykjavík - Sími: 575-6050 - Fax:  575-6055 - Netfang: hg@hollt.is